Okkar mat
Við erum ótrúlega sátt við vettvangsnámið okkar, værum þó til í að hafa það viku lengur. Við nutum okkur í botn við kennsluna og fundum hversu frábrugðið það er að kenna í framhaldsskólann miðað við grunnskólann. Við viljum fá meiri æfinga kennslu í íþróttahúsinu, þótt við vorum vel undirbúin að þá myndi aukin æfingakennsla bara gera okkur að betri kennurum og plús það að við lærum lang best þar inni í þessu námskeiði.
Friday, November 27, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment