Stofnun og iðkendahópar
FÍV var stofnaður árið 1979 en þá var hann nokkurnskonar sameining Iðnskólans-, Vélskólans- og Gagnfræðisskólans. FÍV er fjölbrautaskóli, en í skólanum er boðið upp á nám af ýmsum toga, bóklegt, verklegt, stutt og langt.
Fyrstu fjórar annirnar eru íþróttir skráðar sem skylduáfangar, en eftir það eru þær valfag. Hægt er að velja um ýmsar íþróttir, svo sem knattspyrnu, blak, badminton, útivist, og blandaðar greinar.
Friday, November 27, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment