Friday, November 27, 2009

Persónuleg markmið með kennslu

Persónuleg markmið með kennslu

Að öðlast reynslu með því að komast á raunverulegan vettvang. Vettvangsnám er nauðsynlegt fyrir upprennandi íþróttakennara til þess að auka þekkingu, færni og reynslu til kennslu í skólum.
Við stefnum bæði á það að koma heim til Eyja þegar námi lýkur, og þess vegna er tilvalið að komast í vettvangsnám þangað, á þann stað sem maður stefnir á að kenna. Skemmtilegt verður að fá að prófa að kenna alveg sjálf, og takast á við nýjar áskoranir.

Því meiri kennsla, því meiri reynsla.

No comments:

Post a Comment